rólegur tími

Jæja nú er miðvikudagur og ég á bara eftir að vinna 1 heilan dag og svo frí.. hehe reyndar bara helgarfrí en það er í góðu lagi.  Dagurinn í dag hefur bara verið alveg ágætur ég hef haft alveg nóg að gera en nú er ég verkefnalaus svona næsta klukkutímann og ætla ég að nota hann í að flakka mér um á netinu og skrifa inná heimasíðuna mína.. hehe verð sko að vera dugleg að þessu því að hún Erna hrósaði mér svo mikið fyrir þetta að ég þori ekki annað en að halda þessu stíft áfram Brosandi hehe. Í kvöld ætla ég bara að vera dugleg að slaka á heima hehe eða með öðrum orðum vera löt heima eða eitthvað þannig. Í gærkvöldi afrekaði ég það að fara til hennar Möggu frænku minnar og skoða íbúðina hennar (þessa nýju) hún er bara geggjuð flott og rúmast vel í henni við vorum meira að segja svo duglegar að setja saman borðið sem hún var að kaupa sér, við erum sko algjörir snillingar heheh en hitt má bíða þangað til að sumir skrípó eru hættir að vera lasið, þá getur hann nú bara sett þetta saman fyrir hana... hehehe..  En úff hvað mig langar austur ég er að bilast hérna í borginni núna.. orðin algjör sveitastelpa.. hey bíddu ég hef alltaf verið það.. hehe en sjáum til hvernig helgin fer.. en jæja nú ætla ég að hætta þessu bulli og reyna að finna mér eitthvað að gera heyrumst síðar þið þarna skrýtna fólk.. hahahahahaha

kveðja frá mér Englinum.. Helga Björg Ullandi

p.s. ég veit hvaða comment ég fæ á þetta þannig að ég varð að halda þessu fram Glottandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vertu bara engill eins og þú villt.. bara mismunandi skoðanir manna á hvernig englar eiga að haga sér...

En endilega vertu bara "þinn" engill!!!!!!!

Þóra (IP-tala skráð) 4.5.2006 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

strumpaálfur

Höfundur

Helga Björg Garðarsdóttir
Helga Björg Garðarsdóttir
hmm sko lýsingu á mér ætti ekki að þurfa en ég skal skrifa eitthvað smá til þess að gefa ykkur hugmynd um hver ég er. Ég er frekar róleg og brosmild manneskja en er mjög opin og alltaf til í að tala um alla hluti. Ég elska að taka myndir sem er eitt af mínum aðaláhugamálum nú í dag. veit ekki hvað ég á að segja hérna meira þannig að ég læt þetta bara nægja. Það er bara eitt orð yfir mig og það er ENGILL!

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ag_2006_206
  • Sólsetur
  • Arnarstapi
  • í Ljósaskiptum
  • sólsetur við fljótið

Fólk

www.lsk.is

vefur Lögmannsstofunnar í skeifunni 11a

www.slfi.is

heimasíðan þar sem ég er að vinna

www.austurland.is

Egilsstaðir og umhverfi

www.maggajons.blog.is

heimasíða Möggu frænku og barnanna ;) bara flott

www.eythoringi.blog.is

heimasíða frænda míns á Akureyri

www.dalir.is

heimasíða Dalabyggðar sem er eitt fallegasta svæði á landinu

Tónlist

www.eurovision.is

allt um Eurovision fyrir þá sem vilja vita ;)

  • Sylvía Nótt - Eurovision in Athens 2006 - Til hamingju Ísland****


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband