erfitt að vakna

Jæja þá er enn einn vinnudagurinn byrjaður og vá hvað ég átti erfitt með að vakna í morgun, hefði sko alveg viljað sofa lengur en mér var sko sparkað framúr klukkan 8:15 og sumir héldu svo bara áfram að sofa.. hehe það lá nú við að ég hringdi heim um leið og ég var komin í vinnuna en svo ákvað ég bara að vera góð eins og alltaf Saklaus en það er voðalega rólegt hérna núna svona eins og á föstudaginn þannig að það er um að gera að nota tímann og skrifa hérna inná svo maður fái nú ekki comment á það að vera lélegur bloggari, hef einhversstaðar heyrt það áður. En ég ætla bara að vinna stutt í dag þar sem ég þarf að fara með bílinn í þrif og annað ef ég ætla að ná því að selja bílinn sem ég er að vonast til það væri algjört æði.  Hey ef einhver vill gefa mér þvottavél þá er það velkomið.. annars þarf ég víst að fara heim til mömmu gömlu og biðja hana að þvo fyrir mig. Ekki það að það sé eitthvað slæmt þar sem ég hef gaman af því að hitta gamla settið og svo þær systur mínar og auðvitað litla krúttið mitt hann Fíton.. ALGJÖR DÚLLA!!!!!!!! Glottandi Jæja læt þetta nægja í bili kveðja héðan frá mér

Helga B.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

strumpaálfur

Höfundur

Helga Björg Garðarsdóttir
Helga Björg Garðarsdóttir
hmm sko lýsingu á mér ætti ekki að þurfa en ég skal skrifa eitthvað smá til þess að gefa ykkur hugmynd um hver ég er. Ég er frekar róleg og brosmild manneskja en er mjög opin og alltaf til í að tala um alla hluti. Ég elska að taka myndir sem er eitt af mínum aðaláhugamálum nú í dag. veit ekki hvað ég á að segja hérna meira þannig að ég læt þetta bara nægja. Það er bara eitt orð yfir mig og það er ENGILL!

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ag_2006_206
  • Sólsetur
  • Arnarstapi
  • í Ljósaskiptum
  • sólsetur við fljótið

Fólk

www.lsk.is

vefur Lögmannsstofunnar í skeifunni 11a

www.slfi.is

heimasíðan þar sem ég er að vinna

www.austurland.is

Egilsstaðir og umhverfi

www.maggajons.blog.is

heimasíða Möggu frænku og barnanna ;) bara flott

www.eythoringi.blog.is

heimasíða frænda míns á Akureyri

www.dalir.is

heimasíða Dalabyggðar sem er eitt fallegasta svæði á landinu

Tónlist

www.eurovision.is

allt um Eurovision fyrir þá sem vilja vita ;)

  • Sylvía Nótt - Eurovision in Athens 2006 - Til hamingju Ísland****


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband