1.5.2006 | 12:18
1.maí 2006
Jæja í dag er verkalýðsdagurinn og mín ætlar sko að fara í göngu á eftir auðvitað verður maður að fara þar sem ég er nú að vinna hjá verkalýðsfélagi.. hehe ekki það að ég hef svo sem alltaf farið þannig að það breytir engu þetta verður örugglega gaman svo lengi sem ekki riginir.. hehe svo er kannski verið að hugsa um að fara í kaffi til ömmu á eftir ef hún verður heima það er að segja. Er sko dugleg er að elda mér hádegismatinn núna svona rétt áður en ég fer, gáfuleg ha? En svo er kallinn minn að koma aftur í kvöld úff hvað ég hlakka til bara gaman þó svo að hann stoppi ekki lengi í þetta skiptið. Jæja ætla að fara og fá mér eitthvað gott í gogginn.. heyrumst síðar
kv Helga B
Um bloggið
strumpaálfur
Færsluflokkar
Bloggvinir
Fólk
www.lsk.is
vefur Lögmannsstofunnar í skeifunni 11a
www.slfi.is
heimasíðan þar sem ég er að vinna
-
Sjúkraliðafélag Íslands
sjúkraliðafélagið
www.austurland.is
Egilsstaðir og umhverfi
-
Um Austurlandið
Egilsstaðir
www.maggajons.blog.is
heimasíða Möggu frænku og barnanna ;) bara flott
www.eythoringi.blog.is
heimasíða frænda míns á Akureyri
www.dalir.is
heimasíða Dalabyggðar sem er eitt fallegasta svæði á landinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú færð nú bara nokkra plúsa Helga Björg Garðarsdóttir fyrir þessa síðu .. þar sem þú skrifar meira og held þessi síða sé búin að vera sú virkasta af öllum..hehehehe kannski lætur mann vita þegar þú breytir næst.. en ég held samt jafn mikið og við getum ekki verið án þín hér þá held ég þú verðir flutt austur í sveitina og skítinn áður en þú snýr þér við..hehehehe og þú bara lætur vita þegar helga 2 eða binni 2 er á leiðinni.. þá ætla ég að flýja úr landi..hehehehehehehehehehehehehhehehehehehehehheheheheh see ya later.. kv galdrakerlinginn :-)
Galdakerlingin (IP-tala skráð) 1.5.2006 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.