þreyttur dagur

vá hvað maður verður eitthvað þreytt og löt þegar að það er svona lítið að gera.. það liggur við að ég sé farin að telja mín þangað til að ég kemst heim bara af því að ég get ekkert gert neitt meira í dag. Þyrfti helst að vera að fara og kaupa varahluti í bílinn minn til þess að biðja hann Guðbjörn að gera við hann .. ekki það að þeir bræður voru sko báðir upp í skúr í gærkvöldi þegar að við kíktum þangað og það var bara gert grín að bílnum mínum.. iss hvað vita þeir um bíla.. heheheheh YEAH RIGHT.. Það virðist vera alveg sama við hvern maður talar í dag það vill enginn kaupa þennan lúxusbíl.. en jepparusli geta þeir safna hvort heldur sem það er ryðgað eða ekki. Reyndar á hann Ragnar geggjað flottan Jeppa sem hann ætlar líklega að fara að koma á götuna aftur sem verður algjört æði og þá er ég sko EKKI að tala um þennan blessaða líkbíl sem stendur í hlaðinu hjá honum.. hehehehehehehe eins og ég segi þá eiga sumir skrýtin áhugamál Glottandi ég held því reyndar fram að hann yrði góður í þessari starfsstétt.. hehe í svörtum jakkafötum og með húfuna. Hvað ætli líkbílstjórar hafi í laun annað en ánægjuna hahahahaha.. djók

kv. Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

strumpaálfur

Höfundur

Helga Björg Garðarsdóttir
Helga Björg Garðarsdóttir
hmm sko lýsingu á mér ætti ekki að þurfa en ég skal skrifa eitthvað smá til þess að gefa ykkur hugmynd um hver ég er. Ég er frekar róleg og brosmild manneskja en er mjög opin og alltaf til í að tala um alla hluti. Ég elska að taka myndir sem er eitt af mínum aðaláhugamálum nú í dag. veit ekki hvað ég á að segja hérna meira þannig að ég læt þetta bara nægja. Það er bara eitt orð yfir mig og það er ENGILL!

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ag_2006_206
  • Sólsetur
  • Arnarstapi
  • í Ljósaskiptum
  • sólsetur við fljótið

Fólk

www.lsk.is

vefur Lögmannsstofunnar í skeifunni 11a

www.slfi.is

heimasíðan þar sem ég er að vinna

www.austurland.is

Egilsstaðir og umhverfi

www.maggajons.blog.is

heimasíða Möggu frænku og barnanna ;) bara flott

www.eythoringi.blog.is

heimasíða frænda míns á Akureyri

www.dalir.is

heimasíða Dalabyggðar sem er eitt fallegasta svæði á landinu

Tónlist

www.eurovision.is

allt um Eurovision fyrir þá sem vilja vita ;)

  • Sylvía Nótt - Eurovision in Athens 2006 - Til hamingju Ísland****


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband