17.5.2006 | 12:40
kína.. alveg hinu megin á hnettinum
Jæja þá eru foreldrar mínir komnir til Kína, þar er klukkan að verða hálf níu að kvöldi til hjá þeim þau voru þreytt eftir allt flugið en þau fóru héðan klukkan 4 s.l. nótt. Ég gat talað mjög lítið við þau því það er svo dýrt að hringja svona á milli landa. Mamma ætlaði að vera í sambandi við mig bara á e-maili þegar að hún gæti.. þau ætla að fara á svokallað netkaffi þegar að þau hafa tíma til. Gamla settið er sko að fara að hlaupa hálft maraþon á kínamúrnum mikla úff.. það hlýtur að vera ofboðslega erfitt, ekki myndi ég nenna því heheh sjáið þið það ekki fyrir ykkur mig að hlaupa á múrnum það væri sko sjón að sjá.. heheheh Jæja er víst að fara í mat núna en ég skrifa hér inn seinna í dag eða í kvöld. bæ á meðan
Um bloggið
strumpaálfur
Færsluflokkar
Bloggvinir
Fólk
www.lsk.is
vefur Lögmannsstofunnar í skeifunni 11a
www.slfi.is
heimasíðan þar sem ég er að vinna
-
Sjúkraliðafélag Íslands
sjúkraliðafélagið
www.austurland.is
Egilsstaðir og umhverfi
-
Um Austurlandið
Egilsstaðir
www.maggajons.blog.is
heimasíða Möggu frænku og barnanna ;) bara flott
www.eythoringi.blog.is
heimasíða frænda míns á Akureyri
www.dalir.is
heimasíða Dalabyggðar sem er eitt fallegasta svæði á landinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.